Almálun á bíl
Þessi bíll var svo óheppinn að verða lyklaður en við redduðum þessu svo bíllinn er eins og nýr á eftir.
Við hjá Bílasprautun Auðuns erum með 40 ára fagmennsku sem og BGS Gæðavottun frá Bílgreinasambandinu.
Endilega kíktu við hjá okkur ef þú hefur lent í tjóni og þarft fagmenn í verkið, erum með samning við öll tryggingarfélögin. þú kemur í tjónaskoðun á milli 08 til 16 þarf ekki að panta tíma, þú bara mætir.